TAROTPSTURINN NR. 10 - September 2003

"Ef treystir of miki, gtiru veri svikinn, en munt lifa fjtrum ef treystir ekki ngu miki."
-- Frank Crane

Drottning Sverum og 14. stigi.
minningu nnu Lindh, utanrkisrherra Svjar.


Drottning Sverum er tkn um einstakling, karl ea konu, sem hefur n tiltlulega langt snu svii. sta markmii er a sjlfsgu Kngur Sverum. Kngurinn er Tarotspil 14 flokki Sveranna Tarot.

Leitoginn, lgfringurinn og utanrkisrherrann, hin snska Anna Lindh er fallin fr, eftir hrilega rs hnfstungumanns kvenfataverslun Stokkhlmi. Eiginkona og mir er einnig fallin fr. Maur er harmi sleginn yfir essu tilgangslausa og tmabra dausfalli. Okkur verur srstaklega hugsa til eiginmanns hennar og sona, sem eiga hva um srast a binda nna.

g tengi Lindh strax vi Sver Drottninguna sem er tkni um ann einstakling, ea leitoga, sem virkilega beitir sr fyrir hlutunum. Lindh var m.a. umhuga um ryggisml Evrpu. Sver Drottningin Tarot "leggur herslu heiarleika og lfsregla hennar er a vera trverug. Lygar og mis vlabrg eiga ekki upp pallbori hj henni, en a er ekki auvelt a hafa hana a ffli.


Sver Drottningin
Rider-Waite Tarotstokknum.


Atvinnutengingin vi Sver Drottninguna er m.a. a einstaklingurinn fr vinnutkifri sem bur upp a hann fi a nota flest alla hfileika sna.

Ef skoar myndina af spilinu hr a ofan, tekuru eftir armbandi sem drottningin ber vinstri hendi. Svona band er yfirleitt merki um fjtra Tarot, en Sver Drottningin notar 'svergfu' sna til a losa sjlfa sig fr villu, efa og tta.

Anna Lindh var tilvonandi forstisrherraefni Sva, og hefi annig n markmii Sver Kngsins, 14. stiginu. a er kaldhnislegt a bera umhyggju fyrir ryggismlum aljavettvangi, en vera sjlfur ttalaus um eigi ryggi.

Lindh var fdd ri 1957 og tti ess vegna stutt a n 50 ra markmiinu egar hn lst. etta er ekki hr aldur, en heldur ekki ungur aldur. Og ykir ekki hr stjrnmlum. li 3. hr a nean fer Dave Barry nnast kostum varandi 13 atrii sem tk hann 50 r a lra.

Eitt eirra er a " ttir ekki a blanda starfsframa num vi itt persnulega lf." etta er einmitt a sem Anna Lindh var a gera, egar rist var hana. Hn var undirbnum og formlegum erindum verslun. n ryggisvara. Og telur snska ryggislgreglan a vera mistk. En stjrnmlum er oft mjg erfitt a gera greinarmun stjrnmlamanninum og einstaklingnum, sem arf a sinna snum daglegu rfum.

essu sambandi vil g bta 14. linum vi listann hans Dave, .e.
' getur aldrei veri of ruggur um sjlfan ig.'

YrsaBjrg www.tarot.is

P.S. Og srstaklega ef ert stjrnmlamaur.

---

Hlutir sem tk mig 50 r a lra!
Hfundur: Dave Barry

1. Aldrei taka inn svefnpillu og laxerandi sama tma.

2. Ef g tti a skilgreina, me einu ori, stuna fyrir v a mannkyni hefur aldrei n, og mun aldrei n, fullkomnum markmium, vri a ori "fundir."

3. a er mjg fnn rur milli "hugamla" og "geveiki."

4. Flk sem vill deila trarlegum skounum snum me r, hefur yfirleitt ekki huga a deilir num skounum me eim.

5. ttir ekki a blanda starfsframa num vi itt persnulega lf.

6. Alveg sama hva gerist, a er alltaf einhver arna ti sem tekur a of alvarlega.

7. egar vandaml koma upp og horfurnar eru slmar, er alltaf einhver einstaklingur arna ti sem sr lausn mlum og er tilbinn a vera forystusauur vi a leysa au. essi einstaklingur er oft bilaur.

8. llum er nkvmlega sama tt dansir illa. Stattu bara upp og dansau.

9. Einstaklingur sem kemur kurteislega fram vi ig, en er dnalegur vi jninn, er ekki kurteis einstaklingur.

10. Njttu vaxtanna ur en borar vnberi.

11. a er einn hlutur sem mannkyni sameiginlegt, burts fr aldri, kyni, trarskounum, menningarsamflagi ea fjrhagslegri stu, en a er a ALLIR halda a eir su gir kumenn.

12. skalt aldrei segja neitt vi kvenmann sem nokkurn htt jar a v a hn s ltt, nema a sjir raunverulegt barn vera a koma ljs hj henni, hr og n.

13. Vinum num finnst n vnt um ig, rtt fyrir allt.

YrsaBjrg, sp- og leisagnarmiill www.tarot.is