Davíđ hefur Lífstöluna 4
Hvađ táknar ţađ samkvćmt Talnaspekinni?

Einstaklingur međ Lífstöluna 4 felur í sér traustvekjandi einstakling, sem er hagsýnn og jarđbundinn. Fólk sem hefur ţessa Lífstölu eru yfirleitt hornsteinar samfélagsins.

Neikvćđa hliđin einkennist af kreddu, ţröngsýni og afturhaldssemi.

Hćfileikatala Davíđs er einnig 4!
Reglusemi, ţjónustulund og stjórnunarhćfileikar eru hornsteinar Hćfileikatölunnar 4. Jákvćđ orka tölunnar felur í sér hćfileika til ađ axla ábyrgđ; ţetta er einstaklingur sem sinnir skyldustörfum sínum, vinnur skipulega og kerfisbundiđ.

Sálartala Davíđs er 22!
Engan skyldi undra ađ Davíđ hafi náđ langt í lífinu, ţar sem hann hefur ţessa mastertölu sem Sálartölu. Ţessi tala er mikilvćgur kjarni í Talnaspeki. Talan segir til um hvađ býr innra međ einstaklingnum; langanir hans, ţađ sem honum líkar og mislíkar, hvađ hann metur mest, burtséđ frá ţví hver Lífs- og Sálartala hans er.

Sálartalan 22 skapar "meistara-smiđinn" og einstaklingurinn hefur löngun til ađ nota eiginleika sína og kunnáttu á mikilvćgum sviđum mannslífsins. Hann langar til ađ leggja sitt af mörkum til samfélagsins og heimsins. Oft felur talan í sér háleitar hugsjónir og markmiđ, enda er ţessi einstaklingur mjög fćr og getur haft mikla leiđtogahćfileika.

Byggt á frćđsluefni Talnaspekinámskeiđs www.tarot.is

Langar ţig til ađ lćra ađ reikna út einstaklinga og útbúa lífsferilskort međ dulspekikerfi Talnaspekinnar?

Já, mig langar til ađ lćra ađ reikna ţetta út!
Klikkađu ţá hér: Talnaspekinámskeiđ