Tarotnámskeiđ
Fjarnám - Bréfaskóli

Áhugavert - Öflugt - Allt áriđ

Ýmsar upplýsingar um Tarotfrćđsluna

Tarotnámskeiđ www.tarot.is hóf göngu sína í september 2000. Kveikjan ađ ţessu námskeiđi var símtal til mín frá konu á Blönduósi í ágúst 2000, sem var ađ spyrjast fyrir um Tarot-bréfaskóla. Sagđi ég henni ađ ég vissi ekki af slíku, en ég ćtti mikiđ af efni um Tarot og gćti ég e.t.v. sent henni eitthvađ.

Ţetta Tarotnámskeiđ er afraksturinn. Efniđ sem ég er međ er allt á ensku og Blönduóskonan les ekki enskuna. Tók ég ţví ţađ ráđ ađ semja námsefni fyrir fjarnámskeiđ/bréfaskóla ţannig ađ fleiri gćtu notiđ góđs af ţví efni sem vćri ţýtt yfir á íslenskt mál. Lítiđ hefur veriđ til af kennslu- og frćđsluefni um Tarot á íslensku og er fólk er ánćgt međ ađ geta nálgast svona frćđsluefni á móđurmalinu. Nemendur sem hafa sótt ţessa Tarotfrćđslu er fólk á öllum aldri, hringinn í kringum landiđ og finnst námskeiđiđ yfirleitt áhugavert og skemmtilegt.

Tarotáhugafólk er hvatt til ađ fylgja löngun sinni eftir og kynnast Tarotspilunum betur og 'frćđum' ţeim tengdum, og ţannig stuđla ađ ţví ađ byggja upp íslenskt Tarotsamfélag.       - [ Pöntunarform ]

    - Tarotnámskeiđ www.tarot.is, eru í bođi allt áriđ -


                Ingibjörg
ritstjóri og leiđbeinandi á Tarotnámskeiđi www.tarot.is           
©2004 North & South Web Design