Bangsa (spá)spil og fjöldi mynda á geisladiski
Verđ kr. 2.590.-

[ Pöntunarform ]

FRÍTT međ hverjum diski fylgir lítil teikni/föndur bók sem er tilvalin gjöf frá jólasveininum í skóinn eđa í jólapakkann.
Gildir í nóvember og desember.

Ţarftu ađ hafa ofan af fyrir krökkunum? Hćgt er ađ prenta spilin út, krakkarnir geta klipp ţau út og límt á karton, spilađ og/eđa sagt söguna sem birtist á spilunum. Einnig gćti Tarotáhugafólk nýtt sér spáspilin svo ekki sé talađ um safnara.

Á spilunum lenda bangsarnir í Bangsabć aldeilis í ćvintýrum međ vinum sínum sem eru kallađir gollies.

Fyrir utan spilin, er ađ finna mikinn fjölda af bangsamyndum og golliemyndum á diskinum. Myndirnar eru til einkanota og tilvaliđ er ađ nota ţćr t.d. á heimasíđuna ţína, á bréfsefniđ, bođskortiđ, á kynningarbréfiđ, eđa á PowerPoint kynninguna ţína.

Myndirnar eru eftir breska listamanninn Peter Wood. Konan hans safnar böngsum sem varđ kveikjan ađ ţessum myndum ásamt spilunum. Peter er frábćr teiknari og gefur m.a. út alls konar spil sem eru eftirsótt af söfnurum. Disk ţennan útbjó hann sérstaklega fyrir www.tarot.is og er hann tileinkađur íslenskum skólakrökkum á öllum aldri. Peter sérhannađi ađ eigin frumkvćđi umbúđirnar utanum diskinn sem eru međ vísun til Íslands. Diskurinn er gefinn út í takmörkuđu upplagi, eins og flest verk listamannsins.

Bangsaspilin og máltaka barna:

Spil sem eru myndrćn flýta fyrir máltöku lítilla barna og viđ nám á erlendum tungumálum. Ţess vegna er diskurinn tilvalinn fyrir krakka sem og foreldra, afa/ömmur, fóstrur og kennara. Allar myndirnar eru á tölvutćku formi og er hćgt ađ prenta út í hvađa strćđ sem er.Sömu spilin birtast á ţrennan hátt á diskinum:

1. Venjuleg spil til ađ spila á:
2. Spáspil - á hverju spili er enskur texti og hentar t.d. í enskukennslu.
3. Spil, ţar sem myndin kemur eingöngu fram. Hér er hćgt ađ nota spilin/myndirnar í myndvinnslu, setja íslenskan texta á spilin, breyta litum o.s.frv.
[ SKOĐA FLEIRI MYNDIR ]


Heimasíđa listamannsins Peter Wood hefur uppá margt forvitilegt ađ bjóđa:[ http://www.hugobia.co.uk ]

Samstarfsmađur hans, Simon Wintle, sem sér um tćknihliđina og vefsíđugerđ, er einnig á kafi í spilum. Heimasíđa hans er: [ http://www.wopc.co.uk ]

Báđar ţessar heimasíđur eru gullnáma fyrir spilasafnara og annađ spilaáhugafólk.


Smelltu á mig til ađ panta diskinn. Sjáumst!

Bjössi VíkingurVerđ á Bangsadiskinum er kr. 2.590.- ađ viđbćttum póstkröfukostnađi.
BÓNUS Teikni/föndurbók